þriðjudagur, júní 13, 2006

Myndlist fyrir tónleikafíkla - 1/3

Vantar þig ekki myndir í eldhúsið eða á ganginn? Rifnaði uppáhalds plakatið þitt síðast þegar þú hélst partí? Kjáni þú hefðir átt að ramma það inn! En ekki örvænta það er til nóg af fínum pappír í rammann. Hér á eftir fylgir kynning í þrem hlutum (á næstu vikum) á nokkrum útsölustöðum gæðaprentana ...já þú gætir jafnvel fundið sjaldgæft plakat með uppáhalds hljómsveitinni þinni!
Músin bendir á eftirfarandi linka til plakata-rannsókna en ábyrgist ekki að viðkomandi hönnuðir sendi til Íslands (þó nokkrir þeirra geri það alveg pottþétt), verðlag er á bilinu $10 - $200 og fer gjarnan eftir prentfjölda en flest plakötin eru handþrykkt í takmörkuðu upplagi.


Studio(18)Hundred


Patent Pending Industries


Kangaroo Press

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home