fimmtudagur, september 01, 2005

List Tónar 2003

Nú fer undirbúningur lista ársins að fara á fullt. Í tilefni þess þá gróf ég upp árslistana frá því herrans ári 2003. 2004 fylgir svo í kjölfarið.

Kiddi
Top 5
The Mars Volta - De-Loused in the Comatorium
Radiohead - Hail to the Thief
Belle and Sebastian - Dear Catastrophe Waitress
White Stripes - Elephant
Mogwai - Happy Songs for Happy People

Next 5
Hot Hot Heat - Make up the Breakdown
Stellastarr* - Stellastarr*
Maus - Musick
Tindersticks - Waiting for the Moon
Black Rebel Motorcycle Club - Take Them On, On Your Own

Honorable Mentions
Grandaddy - Sumday
Botnleðja - Iceland National Park
Bonnie Prince Billy - Master and Everyone

Lög ársins:
Mývatnssveitin + Hvar er húfan mín. Stundum er svo gott að eiga
r¡kisútvarp...

Vonbrigði ársins:
Mars Volta tónleikar. Þvílíkt og annað eins rúnk og rugl! Þetta fór
nú samt verr í marga aðra en mig það kvöldið.

Eftirminnilegir tónleikar:
Interpol (Irving Plaza. ahh... fyrsta skipti? er alltaf best, Hammerstein
tónleikarnir voru góðir en ekki nærri eins góðir og Irving Plaza)
Built to Spill (Irving Plaza. Himnesk hljómsveit, getur ekki klikkað)
Stellastarr* (Pianos. p¡nul¡till staður og stemning f¡n - betra en þegar þau hituðu upp fyrir Raveonettes. Bowery einnig eru tónleikar með þeim og slatta af öðrum böndum einhvers staðar ¡ Brooklyn minnisstæðir vegna hins ógleymanlega fótó-m¢ments með Carlos úr Interpol: "We're from Iceland, can we take a picture?"!)
Blonde Redhead + Sleater-Kinney (Roseland Ballroom. BR er snilldarband og ekki skemmdi stelputrukkarokk S-K fyrir)
Belle & Sebastian (Town Hall. Komu skemmtilega á óvart og náðu upp svaka stemningu meðal dannaðra áhorfenda).

EFP
Top 5
The Shins - Chutes To Narrow
Belle and Sebastian - Dear Catastrophe Waitress
The Wrens - The Meadowlands
Pinback - Offcell
The Postal Service - Give Up

Next 5
Ted Leo & The Pharmacists - Hearts of Oak
Broken Social Scene - You Forgot It in People
Manitoba - Up in flames
Blur - Think Tank
Starlight Mints - Built on Squares

Honorable mentions
!!! - Me and Guiliani down by the schoolyard
Stellastarr*
Stephen Malkmus and the Jicks - Pig Lib
The Unicorns - Who Will Cut Our Hair When We're Gone?
The Rapture - Echoes
Maus - Musick

Lag ársins
Ást á pöbbnum

Vonbrigði ársins
Liverpool

Eftirminnilegir tónleikar
Primal Scream (Irving Plaza - allt er fertugum fært)
Shins (Bowery Ballroom - Aftur i februar!!!)
Stellastarr* (Luna Lounge - snilld)
The Music (Bowery Ballroom - Hressir strakar med sítt hár)
Polyphonic Spree (Summer Stage - 25 manna rokkhljomsveit, ha!)
Radiohead (Giants Stadium - Trúarleg upplifun)
Supergrass (Irving Plaza - Thakka Sigurdi)
White Stripes (Hammerstein Ballroom - Hjónin klikka ekki)
Interpol (Hammerstein Ballroom - Styd audvitad vid bakid a Carlos vini okkar)
Belle and Sebastian (Town Hall - Ung stulka nadi baedi ad hneyksla salinn
med spastískum dansi og heilla med dillandi söng)

Siggi
Top 5
Belle and Sebastian - Dear Catastrophe Waitress
Grandaddy - Sumday
The Shins - Chutes To Narrow
The Strokes - Room On Fire
The White Stripes - Elephant

Next 5
Idlewild - The Remote Part
Longwave - The Strangest Things
Maus - Musick
The Raveonettes - Whip It On
Stellastarr*

Honorable mentions
Black Revel Motorcycle Club - Take Them On On Your Own
The Kills - Keep On Your Mean Side
Placebo - Sleeping With Ghosts
The Postal Service - Give Up
The Raptures - Echos
Singapore Slings - The Curse of Singapore Sling
The Thrills - So Much For The City

Vonbrigði ársins
Radiohead
Travis

Eftirminnilegir tónleikar
Badly Drawn Boy (Bowery Ballroom; 3 t¡mar standup comedy með söng!)
Björk og Sigur Rós (Coney Island; áfram Ísland!)
The Fakers (Lit; ¢ j , þið vitið af hverju!)
Idlewild (Irving Plaza og Coney Island; báðir frábærir. Sáum svo Carlos eftir CI)
Interpol (Hammerstein; Carlos er cool, eins og klipptur út úr willta westrinu)
Joe Jackson (Roseland; maðurinn er goðsögn í lifandi lífi)
Johnny Winter (Summer Stage; hann hlýtur að deyja á þessu ári)
Longwave (Bowery Ballroom; þessir eiga það skilið að meika það)
Luna (The Knitting Factory; hey, þessir meikuðu það aldrei en eru (voru) frábærir!)
Paul Weller (Hammerstein: w. band; kallinn er flottur, það verður ekki af honum tekið)
Primal Scream and The Kills (Irving Plaza; The Kills heilluðu mig)
The Rapture (Roseland; hituðu upp fyrir The Mars Volta, gleymum þeim)
The Shins (Bowery Ballroom, tvisvar; sá síðari kannski betri. Förum aftur í Febrúar?)
Stellastarr* (w. Placebo @ Webster Hall; Amanda, need I say more....)
The Strokes (Madison Square Theater; v , sætar stelpur!)
White Stripes (Roseland; getnaðarlegri trommara finnur þú varla)

Eyjo
Notadi allar tiltækar skóflur en náði ekki að grafa upp.

Hér annars merkilegt hvað hann Carlos karlinn hefur verið stór hluti af tilverunni þarna um árið.

2 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Enda lang flottastur...

13:53  
Anonymous Nafnlaus said...

Djöfulsins spammarar! Er hægt að stoppa þetta?

15:04  

Skrifa ummæli

<< Home