mánudagur, september 05, 2005

List Tónar 2004

Hér koma svo listarnir frá 2004.
Dísa
plötur
Arcade Fire (nýbúin að kaupa og er snilld!!)
Interpol
Modest Mouse
Morrissey
Franz

tónleikar
Coachella
Morrissey
Pixies
Franz
Interpol
Death Cab for Cutie
British Sea Power fannst mér líka nokkuð góðir...

Eyjo
plötur

Arcade
Fire
Interpol
Streets
Walkmen
Modest Mouse
Castanets
Fiery Furnaces
Loretta Lynn
Morrissey
Pinback

tónleikar
Nancy Sinatra
Pixies
TV on the Radio
Decemberists
Clinic
Franz
Libertines

EFP
Her kemur thetta, plotur i stafrofsrod, tonleikar random

plötur

Arcade Fire
!!!
Dungen
Interpol
Junior Boys
Kings of Convenience
Modest Mouse
Pinback
The Streets
Walkmen

tónleikar
Death Cab
Polyphonic
Coachella (Radiohead, Pixies, Kraftwerk)
Walkmen
Franz
Tv On the radio
Pinback
Libertines
Decemberists
Mugison

Siggi
Top 5
Dungen - Ta Det Lungt
Franz Ferdinand
Interpol - Antics
Morrissey - You Are The Quarry
Snow Patrol - Final Straw

Næstu 5
Aqualung - Still Life (kom reyndar aldrei út í USA, en keypti hana á
tónleikum með honum/þeim)
Ben Kweller - On My Way
The Libertines
Luna - Rendezvous
The Killers - Hut Fuss

Byrjað í spilun undir lok árs, en náði ekki nógu mikilli spilun til að
meta hvort ætti heima á listanum: Arcade Fire, The Delgados, Secret
Machines og sitthvað annað

Eftirminnilegustu tónleikarnir (n.v. í tímaröð):

Franz Ferdinand (febrúar, þeir fyrstu af 3 voru þeir bestu)
Shins (maí, sátum við hliðina á Moby)
Polyphonic Spree (hvernig kemuru 24 fyrir á sviðinu í Irving Plaza?)
Snow Patrol (gæinn við hliðna á okkur sem "söng" með í "Run" og fékk
sérstakt tiltal hjá bandinu fyrir)
Morrissey (október, how soon is now?)
Maus (Austurbær, svo ótrúlegt sánd á þessum stað, svo flottir og þéttir)
Interpol (nóvember, stuttir en kúl)

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home