þriðjudagur, desember 13, 2005

Hljómsveitanafnaþraut


Virgin Digital er með ansi sniðuga þraut á síðunni sinni. Þeir hafa falið um 70 vísanir í hljómsveitarnöfn í eftirfarandi mynd, fínt að liggja yfir þessu þegar maður er búinn að leysa myndagátu morgunblaðsins.

4 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Á ég að byrja? Ekki lesa ef þið viljið spreyta ykkur sjálf.



















Led Zeppelin
B52s
Gorillas
Pixies
Whitesnake
Rolling Stones
Iron maiden
Eagles
Spoon
Television
Black crows
Beach Boys
Zombies
The Postal service
Presidents of USA
Guns and Roses
Queen
Scissor Sisters
Nine inch nails
Smashing pumpkins
Alice in chains
Pink Floyid (líklega þessi móði í bleiku skyrtunni)

Sumar sem ég fann með hjálp Amazon ;o)
Rooftops/Rooftop singers
From the second story window
Black flag
Green olive tree

16:12  
Blogger eyjo said...

Nokkur í viðbót sem við Lilja fundum:
U2
Eels
Great White
Korn
Red Hot Chili Peppers
Pink (himininn)
Blur (móði gaurinn í bleiku skyrtunni)
50 Cent
Calla
Matchbox 20
Lemonheads
Cowboy Junkies
Police
Radiohead
Cars
White Stripes
Deep Purple (húsið við enda götunnar)
Dead Kennedys
Seal
Cult
Ratt
Dinosour Jr.
Roots
Blind Melon
White Zombie
Madonna
Hole
Black Crowes

13:07  
Anonymous Nafnlaus said...

Það er líklega rétt að bleiki óljós kallinn er Blur. Þá dettur mér í hug að Pink Floyd sé tengt byssunni sem drotningin heldur á. Er svo drottningin ekki að miða á Price? Hver er merkingin með ágúst 2006?

20:34  
Anonymous Nafnlaus said...

byssurnar eru með hlaup eins og typpi = sex pistols?? einn dagurinn er grænn = green day..

20:14  

Skrifa ummæli

<< Home