sunnudagur, desember 11, 2005

Árslistinn 2005 - Siggi

Ekki alveg komin áramót, en held að þetta sé að koma...
(gætu samt komið endurbætur síðar)

Topp 5 plötur (stafrófsröð)
Bloc Party - Silent Alarm
Bright Eyes - I'm Wide Awake, It's Morning
Clap Your Hands Say Yeah
Kaiser Chiefs - Emplyment
Sufjan Steven - Illinois

Næstum...
Anthony and the Johnsons - I'm a Bird Now
Benni Hemm Hemm
Doves - Some Cities
Franz Ferdinand - You Could Have It So Much Better
The National - Alligator
The Rakes - Capture/Release

Tónleikar ársins
Calexico/Sufjan Stevens/Iron Wine - Webster Hall, NY - meiriháttar tónleikar. Eru á toppnum þetta árið.
Hermigervill/Architectures in Helsinky - Iceland Airwaves - þetta var það næst besta
Benni Hemm Hemm - Sirkus menningarnótt/Grand Rokk - pottþétt tónleikaband (dáist að sílófónleikaranum, sem mætir til að spila í fyrstu 2 lögunum, svo situr þolinmóð þangað til í síðasta lagi - talandi um að fórna öllu fyrir tónlistina)
Gang of Four - Fuji Rock Festival - maður er ungur í annað sinn að hlusta á þessi gamalmenni
Sonic Youth - NASA - ...og sumir klifra súlur með gítarinn framan á sér í nafni sköpunar. 20 mínútna tónlistartilraun í lokin var samt meira en ég gat tekið.
Bloc Party - Roseland NY - rokkarar af líf og sálu

Kötturinn í Sekknum ársins
Bright Eyes, Webster Hall - Kannski var það bara af því Liverpool varð CL meistari það sama kvöld, en held samt meira vegna þess að hann tók bara lög af Digital Ash in Digital Urn og ekkert af It's Morning I'm Wide Awake, sem er miklu betri...

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home