þriðjudagur, janúar 03, 2006

Árslistinn 2005 - Eyjo

Góðar plötur sem voru gefnar út á árinu (í slembiröð):
The Boy Least Likely To - The Best Party Ever
Andrew Bird And The Mysterious Production Of Eggs
Clap Your Hands Say Yeah! - Clap Your Hands Say Yeah!
Architecture In Helsinki - In Case We Die
Decemberists - Picaresque
Anthony & The Johnsons - I Am A Bird Now
Sufjan Stevens - Illinoise
Wolf Parade - Apologies To Queen Mary
Kaiser Chiefs - Employment
Bright Eyes - I'm Wide Awake It's Morning
Bloc Party - Silent Alarm

Merkilegir tónleikar:

White Stripes - Laugardagshöllin. Góðir tónleikar, Mr. White er rokk.

Block Party - Roxy on Motherfokking Presidents Day Party. Þeir eru æði.

Anthony & The Johnsons - Fríkirkjan. Maður verður væminn við að hlusta á hann. Maður verður meira væminn í Fríkirkjunni heldur en Nasa.

Decemberists - Irving Plaza New York. Nýr fiðluleikari sem söng Wuthering Heights eins og hún væri andsetin af K.Bush. Snilld.

New Order, Hammerstein Ballroom NY. Jamm, New Order. Í Hammerstein. Blue Monday. Líka snilld.

Bright Eyes - Webster Hall New York. Merkileg vonbrigði, bara dót af Digital plötunni hans. Leiðinlegt. En samt besta kvöld í heimi afþví Liverpool urðu Evrópumeistarar. Jahérna, hvern hefði grunað???

Clap Your Hands og Ratatat - Nasa á Airwaves. Eða svo er mér sagt... ég komst ekki inn því ég sat fastur í röð fyrir utan...

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home