föstudagur, desember 26, 2008

Hvað segja rýnendur?

Svona til gagns og gamans þá tók ég saman topp 20 lista nokkurra vel valdra blaða/vefrita og bjó til einhvers konar heildarlista yfir topp 20 plötur ársins. Þarna eru m.a. Pitchfork, NME, Q, Stereogum, Rolling Stone ... Alls 12 stykki. Til gamans má geta þess að platan í toppsæti Einsa Pallasonar lendir í 38 sæti á þessum lista. Hér er svo auðvitað þrælgaman að sjá álfaguttana í Sigur Rós á lista.

1. Fleet Foxes - Fleet Foxes
2. TV On The Radio - Dear Science
3. Portishead - Third
4. Vampire Weekend - Vampire Weekend
5. Lil Wayne - Tha Carter III
6. Bon Iver - For Emma, Forever Ago
7. Kings Of Leon - Only By The Night
8. MGMT - Orcular Spectacular
9. Deerhunter - Microcastle / Weird Era Cont.
10. Glasvegas - Glasvegas
11. Girl Talk - Feed The Animals
12. She & Him - Volume One (Merge)
13. Sigur Rós - Með suð í eyrum við spilum endalaust
14. Coldplay - Viva La Vida Or Death And All His Friends
15. No Age - Nouns (Sub Pop)
16. Santogold - Santogold
17. Bob Dylan - Tell Tale Signs:The Bootleg Series Vol. 8
18. The Last Shadow Puppets - The Age Of The Understatement
19. Nick Cave & The Bad Seeds - Dig!!! Lazarus, Dig!!!
20. My Morning Jacket - Evil Urges

föstudagur, desember 12, 2008

Áramótauppgjör 2008 - Einsi Pallason

Enn er maður nánast að drukkna í skrifum fyrir Músina, en það tókst þó að koma listanum í loftið fyrir árið 2008. Ekkert sérstakt ár í rauninni og listinn því bara upp á 20 sæti þetta árið. En það er auðvitað kreppa og hún hefur áhrif á lista eins og annað.

20-11
20. Death Cab for cutie - Narrow Stairs
19. No Age - Nouns
18. Hot Chip - Made in the dark
17. Pete and the pirates - Little Death
16. Born Ruffians - Red, Yellow and Blue
15. Vampire Weekend - Vampire Weekend
14. Fleet Foxes - Fleet Foxes
13. Plants and animals - Parc Avenue
12. Portishead - Third
11. MGMT - Oracular spectacular
10-1
10. Deerhunter - Microcastle
9. Islands - Arm's Way
8. British Sea Power - Do you like rock music?
7. Cut Copy - In ghost colors
6. The Rural Alberta Advantage - Hometown
5. Wolf Parade - At Mount Zoomer
4. Stephen Malkmus - Real emotional trash
3. Hercules and love affair - Hercules and love affair
2. Tv on the radio - Dear Science
1. The Walkmen - You and me