sunnudagur, desember 31, 2006

Áramotauppgjör 2006

2006 hefur ekki verið eins gjöfult og síðustu ár, það verður bara að segjast. Á þessum síðasta degi ársins er þó vert að líta aðeins til baka og minnast á nokkrar plötur og tónleika sem eru eftirminnileg frá þessu ári.

Fyrst er hér listi yfir nokkrar plötur sem ég hlustaði á á árinu og nenni ennþá að setja undir geislann af og til (í handahófskenndri röð):

Belle and Sebastian - The Life Persuit
Jenny Lewis with The Watson Twins - Rabbit Fur Coat
Isobel Campbell and Mark Lanegan - Ballad of the Broken Seas (þrátt fyrir frekar neikvæða umfjöllun mína áður um þessa plötu þá verð ég að viðurkenna að hún er eiginlega bara skratti góð eftir allt saman)
Peter Bjorn & John - Writer's Block
Arctic Monkeys - Whatever People Say I Am, That's What I'm Not
The Fratellis - Costello Music
I'm From Barcelona - Let Me Introduce My Friends

Tónleikaárið var frekar klént í samanburði við fyrri ár. En þessir stóðu uppúr:

Sufjan Stevens í Fríkirkjunni - bestu tónleikar ársins!
Morrisey í Höllinni - ultimate cool
Badly Drawn Boy á Manchester - músikin kannski að dala, en sem performer eru fáir betri
Roger Waters í Egilshöll - gamli kallinn klikkar ekki
Belle and Sebastian á Nasa - stuðtónleikar ársins
Keiser Chiefs á Airwaves - besta af því sem eftir er

Óska öllum gleðilegs árs!

mánudagur, desember 18, 2006

Árslistinn 2006 - EFP

Hér kemur listinn fyrir árið 2006. Leist satt best að segja ekki á blikuna þegar ég settist niður með hnjánum og hlustaði með eyrunum. Árið fór hægt af stað en snilldin kom með haustinu. Af þessum 30 listamönnum hér að neðan hafði ég heyrt um 13 í byrjun árs. Kenni öllum þessum mp3 bloggum, netvörpum og mæspeisum, eh um. En hér kemur þetta:

30-21

30. Cursive - Happy Hollow
29. Belle and Sebastian - Life Pursuit
28. Ratatat - Classics
27. Love is all - Nine Times That Same Song
26. Bound Stems - Appreciation Night
25. Beirut - The Gulag Orkestar
24. Jim Noir - Tower of Love
23. Phoenix - It's Never Been Like That
22. Junior Boys - So This is Goodbye
21. Destroyer - Destroyer´s Rubies
20-11
20. Chin Up Chin Up - This Harness Can't Ride Anything
19. Tap Tap - Lanzafame
18. Peter Bjorn and John - Writer's Block
17. Knife - Silent Shout
16. Grizzly Bear - Yellow House
15. Camera Obscura - Let's Get Out of This Country
14. Tapes 'n Tapes - The Loon
13. Liars - Drum's Not Dead
12. Sunset Rubdown - Shut Up I'm Dreaming
11. Baby Dayliner - Critics Pass Away
10-1
10. Islands - Return to Sea
9. Mates of State - Bring It Back
8. Midlake - The Trials of Van Occupanther
7. Hot Chip - The Warning
6. Annuals - Be He Me
5. Band of Horses - Everything All the Time
4. Decemberists - The Crane Wife
3. Im from barcelona - Let Me Entroduce You to My Friends
2. M. Ward - Post War
1. Tv on the Radio - Return to Cookie Mountain

Af tónleikunum hefði í raun dugað mér að sjá eina, Sufjan Stevens. Alveg hreint ótrúlegt kvöld.

En gleðilegt árið!